Tippi á tippi ofan!!

Þar sem ég sit í vinnunni, get ég ekki annað en hugsað um tippi!!

Stór tippi, lítil tippi, tippa stækkun, viagra.....

Þannig er mál með vexti að vírusvörnin hrundi í tölvunni hjá mér og núna er ég að fá allskonar vibba póst um hin og þessi ráð til þess að stækka tippi.

Ég hreinlega vissi ekki að tippastærð væri svona rosalega umdeild á netsíðum í dag.

Penis enlargement?Are you the smallest one in the bunch?Do you have a hard time satisfying a woman?

Do the other guys laugh at you?

Best price of Viagra only today... en þetta kemur á hverjum degi!!

Short dick? Safe, effective and 100% natural, Adds 1-4 inches!!!

Hard and big!!!!

Be a real man with a real penis!!

She will love you more then any other man!!

 Eru allir búnir að gleyma gamla góða orðatiltækinu:

"it is not the size of the ship... it is the motion of the ocean..."

Ég bara spyr, er einhver að taka mark á pósti sem þessum? Hvað er það sem fólk fær út úr því að senda svona bréf?

Það er allavega bókað að ég get ekki lesið fleiri tippa pósta í dag, og mun því passa upp á að vírusvörnin verði komin í lag sem alllllllrrrrraaaa first!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

 Alveg sammála, frekar vibbalegt en samt kómískt. Þetta er reyndar mikið hjartans mál fyrir, ehem, SUMA karlmenn  Af því þú kemur með tilvitnun þá vil ég bara vitna í Robin Williams hér um árið "You can't make butter with a toothpick".

Ingi Geir Hreinsson, 28.9.2007 kl. 12:00

2 Smámynd: Díana Dögg Víglundsdóttir

hahah.. hef ekki heyrt þessa tilvitnun áður...

En þegar ég skrollaði lengur í gengum póstinn hjá mér þá sá ég miklu fleiri og grófari heiti á þessum pósti..

thank good fyrir vírusvörn, eða á ég kannski að segja Bill Gates??'

Díana Dögg Víglundsdóttir, 28.9.2007 kl. 12:52

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Lítil typpi lengjast mest var sungið um árið.......en það er eitt ráð til....fáðu þér Makka og þakkaðu steve

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 13:15

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ég bíð og bíð eftir bloggi

Einar Bragi Bragason., 4.10.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband