Fimm fimmtugar kellur á klóinu

Veit ekki hvað málið er, kannski fer fólk bara svo sjaldan út úr húsi? Kannski er það gleymið ? Kannki er lásinn bilaður? eða kannski er þetta einhverrsskonar sýniþöf?

Hvað sem það er þá fannst mér ekki gaman að labba inn á þessar konur sitjandi á klósettinu. Ég var eiginlega farin að halda að það væri einhver álög lögð á mig, hver labbar inn á fimm konur sitjandi á klósettinu á einni helgi?

Nema kannski ég.... ;o(

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he he sæl ........píndi þig til að vera vin minn.....allt of langt síðan að maður hefur séð þig á ferðinni

Einar Bragi Bragason., 18.9.2007 kl. 22:37

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Gaman að sjá að þú ert á lífi..........hvað ertu að bralla

Einar Bragi Bragason., 21.9.2007 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband