Pakkađ inn í dánarfregnir

Eins og hefur oft komiđ fram áđur, ţá er ég ađ flytja, ekki eins og ţađ sé eithvađ sérstakt út af fyrir sig. Heldur var ég ađ pakka inn öllum diskunum og stofu skrautinu í gćr í dagblöđ, svona eins og allir gera. Ég fór ţá ađ horfa á blađsíđurnar sem ég var ađ pakka dótinu mínu inn í og tók ţá eftir ađ ég var ađ pakka ţví  inn í minningar af láttu fólki. Ég fékk bara illt í magan af vanvirđingu viđ hina látnu.

Hugsađi um ţađ ef ég vćri dáinn og einhver myndi nota minningar annarra af mér til ţess ađ pakka inn ómerkilegum diskum og glösum. Mér fannst bara allt í einu eins og ţađ vćri vanvirđing viđ líf ţessarra manneskja ađ nota minnigar ţeirra sem brotavörn á ómerkilegum hlutum í minni eigu.

Svo ég tók út blađsíđurnar međ minningarskrifum annarra og henti í rusliđ, og hélt svo áfram ađ pakka. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

öhhhhhhh shit.... fyrst kaupirđu föt af dánu fólki og rónum, og síđan hendirđu minningargreinunum í rusliđ.. ţú ferđ beint í neđra helvíti.. sjáumst ţar! ;)

Bjarni Kristjánsson (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 14:07

2 Smámynd: Díana Dögg Víglundsdóttir

hey... mér fannst ţađ bara skárri kosturinn heldur en ađ vanvirđa minningarnar međ ţví ađ notfćra mér ţćr í innpökkun. Kannski er ţađ rangt hugsađ hjá mér!!

En ţetta er samt góđur púnktur hjá ţér, hittumst í helvíti

Díana Dögg Víglundsdóttir, 7.9.2007 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband