Sorglegur fyrsti skóladagur

Ég hef alltaf veriđ mjög spennt fyrir fyrsta sóladeginum. Alveg frá ţví ađ ég var lítil hnáta, hef ég varla getađ sofiđ af spenningi. Ég hef billt mér alla nóttin, skođađ stundaskránna, lćrt hana utanaf og veriđ ađ skipuleggja mig í kringum skólann.

Af minni 20 ára skólagöngu ţá er ţetta fyrsta önnin sem ég hef ekki veriđ neitt spennt fyrir skólanum. Ég hefđi ekki einu sinni vatađ af ţví ađ skólinn byrjađi í dag nema vegna ţess ađ ég fékk sms - frá einum samnemenda mínum.

Veit ekki af hverju skólinn er ekki lengur svona spennandi í mínum huga? Kannski er ég bara orđin gömul og ţreytt á skóla... finnst ţađ reyndar vera mjög ólíkleg skýring!!

Held reyndar ađ ţađ sé vegna ţess ađ núna er ég í 100% vinnu međ og lifi ekki ađeins fyrir skólann eins og áđur, núna mćti ég í skólan ef ég hef tíma, og plana ţví ekki minn tíma í kringum skólann heldur í kringum vinnuna.

Er ţađ kannski ellimerki!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband